Í litla húsinu við lækinn búa Birgir, Guðný og Úlfur.
Okkur hefur lengi langað í gamalt hús til að gera upp sjálf og nú hefur draumurinn ræst.
"Við lækinn" heldur utan um öll þau verkefni sem við tökum okkur fyrir hendur í ferlinu við að gera litla bárujárnshúsið við lækinn að okkar eigin.
Fjölskyldan